Stelpurnar okkar mættar í paradísina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:03 Það ku vera fallegt í Gunten í Sviss og það er það svo sannarlega. @footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta ferðaðist í gær frá Serbíu til Sviss þar sem þær spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. Íslenski hópurinn er nú kominn alla leið í höfuðstöðvar sínar í Sviss sem er litla fjallaþorpið Gunten sem stendur við bakka Thun vatnsins. Þar mun íslenska liðið dvelja á meðan þær eru inni á mótinu. Íslenska mætir Finnum í fyrsta leik í borginni Thun sem er í aðeins tólf mínútna fjarlægð frá hóteli stelpnanna. Þriðji leikurinn er einnig í Thun en leikurinn í miðjunni í riðlinum verður spilaður á móti heimakonum og fer fram í Bern sem er í rúmlega hálftíma fjarlægð frá Gunten. Samfélagsmiðladeild Knattspyrnusambands Íslands hefur byrjað þetta mót afar vel og leyft áhugasömum að skyggnast bak við tjöldin í æfingabúðunum liðsins í Serbíu. Það var engin breyting á því eftir þennan ferðadag. Nýjasta myndbandið er einmitt frá komu stelpnanna til Gunten en þar segir „mættar í paradísina“ og miðað við myndirnar þá er hægt að taka undir þau orð. Það var vel tekið á móti stelpunum á hótelinu því þær fengu heiðursvörð, það var klappað fyrir þeim og íslenski fáninn var áberandi alls staðar. Það er auðvitað mikilvægt að það fari vel um liðið á mótinu og það vantar ekki útsýnið og náttúrufegurðina í kringum hótelið. Stelpurnar enduðu daginn á því að leika sér niður við vatnið og fá sér kaffisopa í kvöldsólinni á svölum hótelsins. Það þarf líklega enginn að hafa mikla áhyggjur af því að það fari ekki vel um þær á paradísarstað eins og þessum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Íslenski hópurinn er nú kominn alla leið í höfuðstöðvar sínar í Sviss sem er litla fjallaþorpið Gunten sem stendur við bakka Thun vatnsins. Þar mun íslenska liðið dvelja á meðan þær eru inni á mótinu. Íslenska mætir Finnum í fyrsta leik í borginni Thun sem er í aðeins tólf mínútna fjarlægð frá hóteli stelpnanna. Þriðji leikurinn er einnig í Thun en leikurinn í miðjunni í riðlinum verður spilaður á móti heimakonum og fer fram í Bern sem er í rúmlega hálftíma fjarlægð frá Gunten. Samfélagsmiðladeild Knattspyrnusambands Íslands hefur byrjað þetta mót afar vel og leyft áhugasömum að skyggnast bak við tjöldin í æfingabúðunum liðsins í Serbíu. Það var engin breyting á því eftir þennan ferðadag. Nýjasta myndbandið er einmitt frá komu stelpnanna til Gunten en þar segir „mættar í paradísina“ og miðað við myndirnar þá er hægt að taka undir þau orð. Það var vel tekið á móti stelpunum á hótelinu því þær fengu heiðursvörð, það var klappað fyrir þeim og íslenski fáninn var áberandi alls staðar. Það er auðvitað mikilvægt að það fari vel um liðið á mótinu og það vantar ekki útsýnið og náttúrufegurðina í kringum hótelið. Stelpurnar enduðu daginn á því að leika sér niður við vatnið og fá sér kaffisopa í kvöldsólinni á svölum hótelsins. Það þarf líklega enginn að hafa mikla áhyggjur af því að það fari ekki vel um þær á paradísarstað eins og þessum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira