Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Jóhann Páll Jóhannsson er orku- og loftslagsmálaráðherra. Vísir/Einar Kostnaður orku- og loftslagsráðuneytisins og undirstofnana þess frá árinu 2017 við þjónustu, ráðgjöf, stefnumótun og fræðslu sem útvistað hefur verið og tengist jafnréttismálum og kynjafræði, nam 16.235.491 krónum. Kostnaðurinn er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar. Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis. Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis.
Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira