Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2025 16:21 Áslaug Magnúsdóttir hjá Kötlu. Katla/Kári Sverrisson Athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir hefur sett rúmgóða og smekklega 144,9 fermetra íbúð við Háteigsveg í Reykjavík á sölu. Íbúðin er í húsi frá árinu 1946, teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 129,9 milljónir króna. Áslaug keypti eignina árið 2018 fyrir 71 milljón króna. Hún á einnig stærri eign í húsinu sem er 306 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Þá eign keypti hún árið 2014 fyrir 90 milljónir. Formfagrir gluggar og heillandi karakter Umrædd íbúð skiptist í eldhús, samliggjandi stofu og borðstofu, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Útgengt er úr stofunni í sameiginlegan fallegan og gróinn garð. Þá fylgir leyfi til að reisa 12,8 fermetra garðskála á lóðinni. Aðgengi að íbúðinni er um sérinngang sem liggur meðfram hægri hlið hússins. Langur gangur tengir helstu íverurými íbúðarinnar. Stofa og borðstofa er bjart og opið með gluggum á tvo vegu. Borðstofan er innst í rýminu með bogadregnum, stórum frönskum gluggum. Eldhúsið hefur verið endurnýjað með fallegum hvítum innréttingum og steingrárri borðplötu. Fyrir miðju er rúmgóð eyja sem hægt er að sitja við. Á gólfum er gegnheilt reykt eikarparket, að undanskildum votrýmum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Reykjavík Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Áslaug keypti eignina árið 2018 fyrir 71 milljón króna. Hún á einnig stærri eign í húsinu sem er 306 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Þá eign keypti hún árið 2014 fyrir 90 milljónir. Formfagrir gluggar og heillandi karakter Umrædd íbúð skiptist í eldhús, samliggjandi stofu og borðstofu, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Útgengt er úr stofunni í sameiginlegan fallegan og gróinn garð. Þá fylgir leyfi til að reisa 12,8 fermetra garðskála á lóðinni. Aðgengi að íbúðinni er um sérinngang sem liggur meðfram hægri hlið hússins. Langur gangur tengir helstu íverurými íbúðarinnar. Stofa og borðstofa er bjart og opið með gluggum á tvo vegu. Borðstofan er innst í rýminu með bogadregnum, stórum frönskum gluggum. Eldhúsið hefur verið endurnýjað með fallegum hvítum innréttingum og steingrárri borðplötu. Fyrir miðju er rúmgóð eyja sem hægt er að sitja við. Á gólfum er gegnheilt reykt eikarparket, að undanskildum votrýmum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Reykjavík Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira