Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 21:09 Pönkhljómsveitin Purrkur Pillnikk sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum, leikur listir sínar á Innipúkanum. Innipúkinn Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen
Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50