Tilraunaverkefni hjá borginni á að koma ruslinu á réttan stað Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2025 06:16 Karl Eðvaldsson er deildarstjóri reksturs og þróunar á skrofstofu borgarlandsins. Vísir/Ívar Fannar Rusl úr flokkunartunnum í almannarými í Reykjavík fer ekki í endurvinnslu þar sem flokkunin er ófullnægjandi. Tilraunaverkefni á vegum borgarinnar verður sett af stað á næstunni til að sporna við þróuninni. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur. Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur.
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira