Slá færri svæði í nafni sjálfbærni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. júní 2025 16:33 Svæði, einkum nær umferðaræðum, verða valin til að vera svokölluð villt svæði. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hyggst draga úr slætti á völdum svæðum með það að markmiði að auka líffræðilega fjölbreytni á grasflötum borgarinnar. Ætlunin er að leyfa svæðunum að blómstra. „Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri. Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri.
Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði