Selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. júní 2025 11:54 Rakel María hefur sett íbúð sína á sölu. Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri Saffran, hlaupadrottning og förðunarfræðingur, hefur sett fallega íbúð við Kötlufell í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 49,9 milljónir. „Sæta íbúðin mín er komin á sölu. Þrátt fyrir að hafa aðeins búið þar sjálf í sex mánuði leið mér svo vel og mér þykir ótrúlega vænt um hana. Ég vona að hún fari í góðar hendur. Þetta er fullkomin fyrsta eign – með náttúruparadísina í Elliðaárdalnum í bakgarðinum,“ skrifaði Rakel og deildi fasteigninni á Instagram. Stílhrein og björt Um er að ræða 62,8 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem byggt var árið 1974. Eignin hefur hlotið töluverðar endurbætur á undanförnum árum og er hin glæsilegasta. Stofa, borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu og björtu rými með ljósu harðparketi á gólfum. Útgengt er úr stofunni á yfirbyggðar svalir. Eldhúsið er prýtt stílhreinum hvítum innréttingum og ljósri viðarborðplötu. Svefnherbergið er rúmgott með góðum fataskápum. Baðherbergið er flísalagt, með baðkari og snyrtilegri hvítri innréttingu. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
„Sæta íbúðin mín er komin á sölu. Þrátt fyrir að hafa aðeins búið þar sjálf í sex mánuði leið mér svo vel og mér þykir ótrúlega vænt um hana. Ég vona að hún fari í góðar hendur. Þetta er fullkomin fyrsta eign – með náttúruparadísina í Elliðaárdalnum í bakgarðinum,“ skrifaði Rakel og deildi fasteigninni á Instagram. Stílhrein og björt Um er að ræða 62,8 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem byggt var árið 1974. Eignin hefur hlotið töluverðar endurbætur á undanförnum árum og er hin glæsilegasta. Stofa, borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu og björtu rými með ljósu harðparketi á gólfum. Útgengt er úr stofunni á yfirbyggðar svalir. Eldhúsið er prýtt stílhreinum hvítum innréttingum og ljósri viðarborðplötu. Svefnherbergið er rúmgott með góðum fataskápum. Baðherbergið er flísalagt, með baðkari og snyrtilegri hvítri innréttingu.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira