Endanlega búið spil hjá Johnson og Martin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 10:48 Parið byrjaði fyrst saman árið 2017 en hafa nú ákveðið að fara sitt í hvora áttina. Getty Leikkonan Dakota Johnson og söngvarinn Chris Martin, forsprakki hljómsveitarinnar Coldplay, hafa slitið samvistum eftir tæplega átta ára samband. Heimildarmaður segir við bandaríska miðilinn People að sambandsslitin virðist vera endanleg að þessu sinni. Hvorki Johnson né Martin hafa tjáð sig opinberlega. Síðast sást til þeirra saman opinberlega þann 16. maí síðastliðinn í Malibu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þar áður höfðu þau sést í janúar, hönd í hönd á ferðalagi í Indlandi, þar sem Coldplay var á tónleikaferðalagi. Í ágúst 2024 bárust sögusagnir um að þau væru hætt saman, en fulltrúi Johnson neitaði því og sagði þau vera hamingjusöm. Þá sagði annar heimildarmaður að þau hefðu gengið í gegnum ýmislegt en væru „á góðum stað“ og reyndu að halda jafnvægi milli einkalífs og vinnu. Johnson og Martin byrjuðu saman árið 2017 og héldu sambandinu að mestu leyti utan sviðsljóssins. Þau slitu sambandinu stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman eftir það. Heimildarmaður sagði í mars 2024 að þau hefðu verið trúlofuð frá árinu 2020, en þau hafi hvorki flýtt sér né haft mikla pressu á að gifta sig. Átti í góðu sambandi við stjúpbörnin Í viðtali við tímaritið Bustle sagði Johnson að hún ætti í nánu sambandi við börn Martins og leikkonunar Gwyneth Paltrow, þá Apple og Moses, sem nú eru 21 og 19 ára. „Ég elska þessi börn eins og líf mitt velti á þeim. Af öllu mínu hjarta,“ sagði hún. Hún lýsti einnig mikilli aðdáun á Martin: „Ég veit ekki. Ég elska að horfa á hann. Ég gæti horft á hann á hverjum einasta degi. Það er erfitt að útskýra það – eins og ég sé að horfa á uppáhalds manneskjuna mína gera það sem henni finnst skemmtilegast.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Heimildarmaður segir við bandaríska miðilinn People að sambandsslitin virðist vera endanleg að þessu sinni. Hvorki Johnson né Martin hafa tjáð sig opinberlega. Síðast sást til þeirra saman opinberlega þann 16. maí síðastliðinn í Malibu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þar áður höfðu þau sést í janúar, hönd í hönd á ferðalagi í Indlandi, þar sem Coldplay var á tónleikaferðalagi. Í ágúst 2024 bárust sögusagnir um að þau væru hætt saman, en fulltrúi Johnson neitaði því og sagði þau vera hamingjusöm. Þá sagði annar heimildarmaður að þau hefðu gengið í gegnum ýmislegt en væru „á góðum stað“ og reyndu að halda jafnvægi milli einkalífs og vinnu. Johnson og Martin byrjuðu saman árið 2017 og héldu sambandinu að mestu leyti utan sviðsljóssins. Þau slitu sambandinu stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman eftir það. Heimildarmaður sagði í mars 2024 að þau hefðu verið trúlofuð frá árinu 2020, en þau hafi hvorki flýtt sér né haft mikla pressu á að gifta sig. Átti í góðu sambandi við stjúpbörnin Í viðtali við tímaritið Bustle sagði Johnson að hún ætti í nánu sambandi við börn Martins og leikkonunar Gwyneth Paltrow, þá Apple og Moses, sem nú eru 21 og 19 ára. „Ég elska þessi börn eins og líf mitt velti á þeim. Af öllu mínu hjarta,“ sagði hún. Hún lýsti einnig mikilli aðdáun á Martin: „Ég veit ekki. Ég elska að horfa á hann. Ég gæti horft á hann á hverjum einasta degi. Það er erfitt að útskýra það – eins og ég sé að horfa á uppáhalds manneskjuna mína gera það sem henni finnst skemmtilegast.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira