Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 06:32 Pernille Harder er ein besta knattspyrnukona heims og lykilmaður hjá bæði Bayern München og danska landsliðinu. Getty/Ingrid Zambrano Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Svíar unnu leikinn 6-1 en Danir hefðu unnið riðilinn með sigri. Þess í stað enduðu þær í umspilinu með íslenska kvennalandsliðinu. Þetta var líka slæmur dagur fyrir dönsku stórstjörnuna Pernille Harder sem var skotspónn sjá stuðningsmönnum sænska liðsins í þessum leik. Sænsku stuðningsmennirnir voru með borða sem stóð á stórum stöfum: Pernille sér um uppvaskið. NRK segir frá. Harder er í sambandi með sænsku landsliðskonunni Magdalena Eriksson. Fyrir leikinn ákváðu þær að sú sem tapaði þessum leik myndi vaska upp leirtauið á heimili þeirra. „Þetta er fullkomið þvi hún er vanalega sú sem vaskar upp hjá okkur. Hún heldur því bara áfram,“ sagði Magdalena Eriksson létt við Ekstra Bladet eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Svíar unnu leikinn 6-1 en Danir hefðu unnið riðilinn með sigri. Þess í stað enduðu þær í umspilinu með íslenska kvennalandsliðinu. Þetta var líka slæmur dagur fyrir dönsku stórstjörnuna Pernille Harder sem var skotspónn sjá stuðningsmönnum sænska liðsins í þessum leik. Sænsku stuðningsmennirnir voru með borða sem stóð á stórum stöfum: Pernille sér um uppvaskið. NRK segir frá. Harder er í sambandi með sænsku landsliðskonunni Magdalena Eriksson. Fyrir leikinn ákváðu þær að sú sem tapaði þessum leik myndi vaska upp leirtauið á heimili þeirra. „Þetta er fullkomið þvi hún er vanalega sú sem vaskar upp hjá okkur. Hún heldur því bara áfram,“ sagði Magdalena Eriksson létt við Ekstra Bladet eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira