Allt að verða klárt fyrir Sjómannadaginn Lovísa Arnardóttir skrifar 31. maí 2025 14:52 Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt á morgun. Aðsend Undirbúningur er nú í fullum gangi við höfnina í Reykjavík þar sem hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík fara fram á morgun. Verið er að setja upp tvö svið, tjöld, leiksvæði, klifurvegg og fleira og fleira. „Það er allt á útopnu í undirbúningi sjómannadagsins víða um land og við erum að gera allt klárt úti a Granda fyrir þær fjölskyldur sem vilja koma og fagna með sjómönnum,“ segir Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs. Það er unnið í allan dag svo fólk geti skemmt sér á morgun. Aðsend Nefndin leggur í ár að hans sögn mikla áherslu á að hátíðargestir kynnist sjómennsku, sjávarútvegi og höfninni í gegnum leik og fræðslu „Svo er mikið framboð af annars konar afþreyingu. Það verður hægt er að skella sér í siglingu með varðskipi Landhelgisgæslunnar frá Ægisgarði, við hvalveiðiskipin, og skella sér svo út á grandagarð í hátíðarhöldin, þar sem skoða má furðufiska, smíða sér bát, sjá VÆB bræður, Birni, Jóhönnu Guðrúnu, leikhópa ýmis konar og svo fylgjast með hraustum krökkum keppa í klifri yfir haffletinum. Sjáumst hress á morgun,“ segir Aríel. Það verður nóg um að vera á Granda á morgun. Aðsend Hátíðarhöldin í Reykjavík hefjast með skrúðgöngu klukkan 12:30 þar sem gengið verður frá Hörpu að hátíðarsvæðinu. Dagskrá má finna á heimasíðu sjómannadagsins í Reykjavík. Sjávarútvegur Sjómannadagurinn Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
„Það er allt á útopnu í undirbúningi sjómannadagsins víða um land og við erum að gera allt klárt úti a Granda fyrir þær fjölskyldur sem vilja koma og fagna með sjómönnum,“ segir Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs. Það er unnið í allan dag svo fólk geti skemmt sér á morgun. Aðsend Nefndin leggur í ár að hans sögn mikla áherslu á að hátíðargestir kynnist sjómennsku, sjávarútvegi og höfninni í gegnum leik og fræðslu „Svo er mikið framboð af annars konar afþreyingu. Það verður hægt er að skella sér í siglingu með varðskipi Landhelgisgæslunnar frá Ægisgarði, við hvalveiðiskipin, og skella sér svo út á grandagarð í hátíðarhöldin, þar sem skoða má furðufiska, smíða sér bát, sjá VÆB bræður, Birni, Jóhönnu Guðrúnu, leikhópa ýmis konar og svo fylgjast með hraustum krökkum keppa í klifri yfir haffletinum. Sjáumst hress á morgun,“ segir Aríel. Það verður nóg um að vera á Granda á morgun. Aðsend Hátíðarhöldin í Reykjavík hefjast með skrúðgöngu klukkan 12:30 þar sem gengið verður frá Hörpu að hátíðarsvæðinu. Dagskrá má finna á heimasíðu sjómannadagsins í Reykjavík.
Sjávarútvegur Sjómannadagurinn Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira