Gómuðu fíkniefnasala sem flúði á hlaupahjóli Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2025 06:34 Lögreglan hafði hendur í hári manns sem var með nokkuð magn fíkniefna á sér. Hann hafði reynt að flýja á hlaupahjóli en á endanum losað sig við hlaupahjólið og hlaupið á tveimur jafnfljótum. Maður grunaður um fíkniefnasölu flúði undan lögreglu á hlaupahjóli. Lögreglumenn eltu manninn uppi og reyndist hann vera með nokkuð magn fíkniefna á sér og töluverða fjármuni. Maðurinn reyndist ekki vera með fullnægjandi skilríki og var vistaður í fangaklefa. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefni hennar frá 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um mann sem neitaði að yfirgefa húsnæði þar sem hann var óvelkomin. Maðurinn hafi verið mjög ölvaður, sýnt af sér ógnandi hegðun og ekki verið í ástandi til að vera meðal almennings. Hann hafi ekki hlýtt neinum fyrirmælum um að yfirgefa húsið og á endanum verið handtekinn og vistaður í fangaklefa. Bílvelta og hávaðaseggur í Kópavogi Þá barst lögreglunni tilkynning um bílveltu þar sem bíl hafði verið ekið fram af grasbarði og hann endað á hliðinni. Reyndist ökumaðurinn vera með minniháttar áverka og var hann fluttur á slysadeild. Í Kópavogi barst einnig tilkynning um mann með mikil læti og í annarlegu ástandi í fjölbýlishúsi. Hann hafi verið með mikinn fyrirgang í íbúð, á stigangi og við húsið svo ekki var svefnfriður í húsinu. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa „þar til það rennur af honum víman,“ segir í dagbók lögreglunnar. Stútar, hraðakstur og nagladekk Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðborgina, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið voru þrír ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Tveir þeirra reyndust án ökuréttinda. Lögreglan á Vínlandsleið stöðvaði ökumann sem mældist á 105 km/klst þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum og á von á sekt. Þá sektaði lögreglan einnig tvo ökumenn fyrir að vera á nagladekkjum. Reykjavík Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefni hennar frá 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um mann sem neitaði að yfirgefa húsnæði þar sem hann var óvelkomin. Maðurinn hafi verið mjög ölvaður, sýnt af sér ógnandi hegðun og ekki verið í ástandi til að vera meðal almennings. Hann hafi ekki hlýtt neinum fyrirmælum um að yfirgefa húsið og á endanum verið handtekinn og vistaður í fangaklefa. Bílvelta og hávaðaseggur í Kópavogi Þá barst lögreglunni tilkynning um bílveltu þar sem bíl hafði verið ekið fram af grasbarði og hann endað á hliðinni. Reyndist ökumaðurinn vera með minniháttar áverka og var hann fluttur á slysadeild. Í Kópavogi barst einnig tilkynning um mann með mikil læti og í annarlegu ástandi í fjölbýlishúsi. Hann hafi verið með mikinn fyrirgang í íbúð, á stigangi og við húsið svo ekki var svefnfriður í húsinu. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa „þar til það rennur af honum víman,“ segir í dagbók lögreglunnar. Stútar, hraðakstur og nagladekk Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðborgina, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið voru þrír ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Tveir þeirra reyndust án ökuréttinda. Lögreglan á Vínlandsleið stöðvaði ökumann sem mældist á 105 km/klst þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum og á von á sekt. Þá sektaði lögreglan einnig tvo ökumenn fyrir að vera á nagladekkjum.
Reykjavík Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira