Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2025 15:55 Von er á farþegum í flugi Play frá Madrid í gærkvöldi til Keflavíkur á sjötta tímanum í dag. Vísir/Vilhelm Lenda þurfti farþegaflugvél Play á leiðinni frá Spáni til Íslands á Írlandi í nótt vegna bráðra veikinda farþega. Samkvæmt heimildum fréttastofu er grunur um að farþeginn hafi verið burðardýr með fíkniefni innvortis. Vélin var á leiðinni frá Madrid til Keflavíkur eftir að hafa flogið suður til Spánar fyrir um daginn. Vegna stoppsins og reglna um hvíldartíma áhafnar þurfti að gista í Dublin í nótt áður en för var haldið áfram eftir hádegið í dag. Farþegi í vélinni lýsir því þannig að karlmaður hafi „fríkað út“ í vélinni og strax kviknað grunur að um burðardýr væri að ræða. Honum hafi verið haldið niðri í vélinni þar til lent var í Dublin. Birgir Olgeirsson, samskiptastjóri Play, staðfestir að millilenda hafi þurft í Dublin vegna bráðra veikinda farþega. Flugfélagið hafi útvegað farþegum hótel yfir nóttina sem hafi tekið nokkurn tíma vegna þess að hótel í Dublin voru þéttbókuð . Hann sagðist ekki hafa upplýsingar um afdrif farþegans sem veiktist. Ekki þarf að fjölyrða um hættuna sem fylgir því að flytja fíkniefni innvortis. Líkfundarmálið í Neskaupstað árið 2007 er dæmi um slíkt þegar litáískur karlmaður með fíkniefni innvortis lést. Play Fréttir af flugi Fíkniefnabrot Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Vélin var á leiðinni frá Madrid til Keflavíkur eftir að hafa flogið suður til Spánar fyrir um daginn. Vegna stoppsins og reglna um hvíldartíma áhafnar þurfti að gista í Dublin í nótt áður en för var haldið áfram eftir hádegið í dag. Farþegi í vélinni lýsir því þannig að karlmaður hafi „fríkað út“ í vélinni og strax kviknað grunur að um burðardýr væri að ræða. Honum hafi verið haldið niðri í vélinni þar til lent var í Dublin. Birgir Olgeirsson, samskiptastjóri Play, staðfestir að millilenda hafi þurft í Dublin vegna bráðra veikinda farþega. Flugfélagið hafi útvegað farþegum hótel yfir nóttina sem hafi tekið nokkurn tíma vegna þess að hótel í Dublin voru þéttbókuð . Hann sagðist ekki hafa upplýsingar um afdrif farþegans sem veiktist. Ekki þarf að fjölyrða um hættuna sem fylgir því að flytja fíkniefni innvortis. Líkfundarmálið í Neskaupstað árið 2007 er dæmi um slíkt þegar litáískur karlmaður með fíkniefni innvortis lést.
Play Fréttir af flugi Fíkniefnabrot Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira