Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2025 14:03 Einstök stund hjá þeim hjónum. Þau Rebekka Eva Valsdóttir og Ásgeir Andri Helenuson eru æskuást hvors annars. Þau hafa verið saman í níu ár, trúlofuðust á gamlárskvöld fyrir tveimur árum og skipulagning tæplega 100 manna brúðkaups hefur staðið yfir. Þau eru bæði 25 ára og búa í Breiðholti ásamt hundunum sínum tveimur, Nölu og Tinnu. Ásgeir starfar sem vélvirki hjá Orku náttúrunnar og Rebekka sem félagsliði í dagþjónustu fyrir fötluð og langveik börn. Í síðasta þætti af Stóra stundin á Stöð 2 fékk Sigrún Ósk að fylgjast með þegar þau gengu í það heilaga þann 8. mars síðastliðinn. Þau Rebekka og Ásgeir gerðu sér grein fyrir því að á þeim árstíma gæti verið allra veðra von. En viku fyrir brúðkaup var aftakaveður og næstu daga gekk á með gulum og appelsínugulum viðvörunum á víxl. En allt blessaðist þetta og hér að neðan má sjá stóru stundina hjá þeim hjónum. Þættirnir Stóra stundin er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: Stór stundin runnin upp Stóra stundin Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Í fyrsta þættinum af Stóra Stundin á Stöð 2 var fylgst með fæðingu barns en þau Aníta Rós Tómasdóttir og Smári Kristinsson áttu þá von á sínu þriðja barni. 6. maí 2025 11:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Þau hafa verið saman í níu ár, trúlofuðust á gamlárskvöld fyrir tveimur árum og skipulagning tæplega 100 manna brúðkaups hefur staðið yfir. Þau eru bæði 25 ára og búa í Breiðholti ásamt hundunum sínum tveimur, Nölu og Tinnu. Ásgeir starfar sem vélvirki hjá Orku náttúrunnar og Rebekka sem félagsliði í dagþjónustu fyrir fötluð og langveik börn. Í síðasta þætti af Stóra stundin á Stöð 2 fékk Sigrún Ósk að fylgjast með þegar þau gengu í það heilaga þann 8. mars síðastliðinn. Þau Rebekka og Ásgeir gerðu sér grein fyrir því að á þeim árstíma gæti verið allra veðra von. En viku fyrir brúðkaup var aftakaveður og næstu daga gekk á með gulum og appelsínugulum viðvörunum á víxl. En allt blessaðist þetta og hér að neðan má sjá stóru stundina hjá þeim hjónum. Þættirnir Stóra stundin er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: Stór stundin runnin upp
Stóra stundin Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Í fyrsta þættinum af Stóra Stundin á Stöð 2 var fylgst með fæðingu barns en þau Aníta Rós Tómasdóttir og Smári Kristinsson áttu þá von á sínu þriðja barni. 6. maí 2025 11:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31
„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09
Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Í fyrsta þættinum af Stóra Stundin á Stöð 2 var fylgst með fæðingu barns en þau Aníta Rós Tómasdóttir og Smári Kristinsson áttu þá von á sínu þriðja barni. 6. maí 2025 11:30