Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2025 10:43 Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason eru á leið til Japan. Skrifstofa forseta Íslands / Aldís Pálsdóttir Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, munu sækja Japan heim dagana 26. maí til 1. júní í tilefni af heimssýningunni EXPO 2025 sem fram fer í Osaka. Sýningin var opnuð í apríl og stendur fram í október. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Ísland taki þátt í samnorrænum sýningarskála á heimssýningunni ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Megináhersla skálans sé að gefa innsýn í lífið í norðri, norræn gildi og náið samband Norðurlandaþjóða við náttúruna. „Forseti verður heiðursgestur á þjóðardegi Íslands sem fagnað verður í norræna skálanum þann 29. maí. Yfirskrift dagsins er „Friður og jafnrétti“ og tekur forseti þátt í fjölbreyttri dagskrá þar sem gestum gefst kostur á að upplifa íslenska menningu í gegnum fræðandi samtöl, tónlist, bókmenntir og hönnun. Samhliða heimssýningunni í Osaka stendur Íslandsstofa fyrir hátíðinni Taste of Iceland í Tókýó dagana 30.-31. maí, þar sem forseti tekur einnig þátt. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska menningu, matargerð og Ísland sem áfangastað fyrir japönskum almenningi og fagfólki. Á meðan á heimsókninni til Japans stendur fer forseti til fundar við Naruhito Japanskeisara. Þá mun hún eiga fund með Ishiba Shigeru, forsætisráðherra Japans,“ segir í tilkynningunni. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Ísland taki þátt í samnorrænum sýningarskála á heimssýningunni ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Megináhersla skálans sé að gefa innsýn í lífið í norðri, norræn gildi og náið samband Norðurlandaþjóða við náttúruna. „Forseti verður heiðursgestur á þjóðardegi Íslands sem fagnað verður í norræna skálanum þann 29. maí. Yfirskrift dagsins er „Friður og jafnrétti“ og tekur forseti þátt í fjölbreyttri dagskrá þar sem gestum gefst kostur á að upplifa íslenska menningu í gegnum fræðandi samtöl, tónlist, bókmenntir og hönnun. Samhliða heimssýningunni í Osaka stendur Íslandsstofa fyrir hátíðinni Taste of Iceland í Tókýó dagana 30.-31. maí, þar sem forseti tekur einnig þátt. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska menningu, matargerð og Ísland sem áfangastað fyrir japönskum almenningi og fagfólki. Á meðan á heimsókninni til Japans stendur fer forseti til fundar við Naruhito Japanskeisara. Þá mun hún eiga fund með Ishiba Shigeru, forsætisráðherra Japans,“ segir í tilkynningunni.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37