Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 20:35 VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel. Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025 Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira