Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2025 14:46 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Justin Bieber hefur nú opinberlega staðfest að hann sé ekki meðal þeirra sem hafa sakað Sean „Diddy“ Combs um kynferðisbrot. Réttarhöld yfir Diddy hófust í síðustu viku og standa enn yfir. Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33
Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05
Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21