Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 12:02 Stuðlabandið frumflutti Þjóðhátíðarlagið í Brennslunni í morgun. Stuðlabandið Hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið heitir Við eldana og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning