Hera Björk mun kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2025 12:42 Hera Björk á túrkís dreglinum í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Getty Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss á laugardaginn. Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa. Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku Áskorun Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Lífið Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Lífið Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Lífið Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Lífið Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Lífið Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Lífið Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Lífið Munnvatnið skiptir öllu máli Lífið Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Lífið Fleiri fréttir Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Munnvatnið skiptir öllu máli Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Heitur Teitur selur Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Svona verður dagskráin á 17. júní í Reykjavík Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Hundrað ára afmæli bílsins í uppnámi eftir brunann Króli og Birta eiga von á barni Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Fær ýmist þumalinn eða löngutöng vegna einkanúmersins Gríman og glens í Borgarleikhúsinu Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Skvísaðu þig upp fyrir íslenska sumarið Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Forsetabörnin loksins komin heim Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Sjá meira
Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa.
Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku Áskorun Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Lífið Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Lífið Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Lífið Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Lífið Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Lífið Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Lífið Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Lífið Munnvatnið skiptir öllu máli Lífið Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Lífið Fleiri fréttir Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Munnvatnið skiptir öllu máli Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Heitur Teitur selur Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Svona verður dagskráin á 17. júní í Reykjavík Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Hundrað ára afmæli bílsins í uppnámi eftir brunann Króli og Birta eiga von á barni Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Fær ýmist þumalinn eða löngutöng vegna einkanúmersins Gríman og glens í Borgarleikhúsinu Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Skvísaðu þig upp fyrir íslenska sumarið Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Forsetabörnin loksins komin heim Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Sjá meira
Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24
„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09