Lille bjargaði mikilvægu stigi Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 20:54 Hákon Arnar Haraldsson gæti spilað aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en baráttan er hörð. Getty/Sylvain Dionisio Hákon Arnar Haraldsson var nýfarinn af velli þegar Lille skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli gegn Marseille. Stigið var mikilvægt fyrir Lille sem er í harðri Meistaradeildarbaráttu. Hákon byrjaði á hægri kantinum hjá Lille og spilaði rúmar sjötíu mínútur, átti eina ágætis fyrirgjöf en ógnaði annars lítið. Marseille komst yfir á 57. mínútu og í kjölfarið gerði Lille þrjár breytingar á sínu liði. Hákon fór af velli fyrir Mitchel Bakker. Breytingarnar báru árangur því á 74. mínútu skoraði Matias Fernandez eftir undirbúning Jonathan David og bjargaði stigi fyrir heimamenn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, Lille á útileik gegn Brest (9. sæti) og heimaleik gegn Reims (13. sæti). PSG er löngu orðið meistari en stöðubaráttan í næstu sætum fyrir neðan er mjög hörð. Marseille er í öðru sæti með 59 stig, síðan kemur Mónakó með 58 stig en Nice, Lille og Strasbourg eru jöfn með 57 stig. Lyon situr í sjöunda sætinu með 54 stig. Til mikils er að vinna. Efstu þrjú sætin gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni. Fjórða sætið fer í Meistaradeildarumspil. Fimmta sætið fer í Evrópudeildina. Sjötta sætið fer í Sambandsdeildarumspil. Orri utan hóps Orri Steinn Óskarsson var utan hóps hjá Real Sociedad, sem gerði markalaust jafntefli við Athletic Club í 34. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Hákon byrjaði á hægri kantinum hjá Lille og spilaði rúmar sjötíu mínútur, átti eina ágætis fyrirgjöf en ógnaði annars lítið. Marseille komst yfir á 57. mínútu og í kjölfarið gerði Lille þrjár breytingar á sínu liði. Hákon fór af velli fyrir Mitchel Bakker. Breytingarnar báru árangur því á 74. mínútu skoraði Matias Fernandez eftir undirbúning Jonathan David og bjargaði stigi fyrir heimamenn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, Lille á útileik gegn Brest (9. sæti) og heimaleik gegn Reims (13. sæti). PSG er löngu orðið meistari en stöðubaráttan í næstu sætum fyrir neðan er mjög hörð. Marseille er í öðru sæti með 59 stig, síðan kemur Mónakó með 58 stig en Nice, Lille og Strasbourg eru jöfn með 57 stig. Lyon situr í sjöunda sætinu með 54 stig. Til mikils er að vinna. Efstu þrjú sætin gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni. Fjórða sætið fer í Meistaradeildarumspil. Fimmta sætið fer í Evrópudeildina. Sjötta sætið fer í Sambandsdeildarumspil. Orri utan hóps Orri Steinn Óskarsson var utan hóps hjá Real Sociedad, sem gerði markalaust jafntefli við Athletic Club í 34. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira