Forsalan sögð slá öll fyrri met Jón Þór Stefánsson skrifar 30. apríl 2025 22:12 Mörg kunnuleg andlit verða í Moulin Rouge! borgarleikhúsið Forsala í miðasölu á söngleikinn Moulin Rouge! hefur slegið öll fyrri met, að sögn Borgarleikhússins. Aldrei hafi jafn mikill fjöldi miða verið seldur á fyrstu klukkustundum forsölu hjá Borgarleikhúsinu. Þá hafi álagið á miðasölukerfi hússins verið mikið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu. „Við erum í skýjunum yfir þessum ótrúlegu viðtökum og þakklát fyrir þann gríðarlega áhuga sem sýningin hefur vakið,“ er haft eftir Agli Heiðari Pálssyni, nýjum Borgarleikhússtjóra. Frumsýning Moulin Rouge! verður 27. september. Vegna þessarar miklu eftirspurnar segir að forsalan hafi verið framlengd um einn dag, eða til miðnættis á morgun, 1. maí. Sögusvið Moulin Rouge! er París árið 1899. „Söngvaskáldið Christian kemur til borgarinnar í leit að innblæstri og er tekið opnum örmum af bóhemum Montmatre sem vinna að söngleik sem þá dreymir um að verði settur upp í Rauðu Myllunni. Skáldið unga slæst í lið með þeim en verður ástfanginn af stjörnu Myllunar – hinni óviðjafnanlegu Satine,“ segir í tilkynningunni. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppfærslu Borgarleikhússins en með burðarhlutverk þeirra Satine og Christian fara þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir. Leikhús Menning Borgarleikhúsið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu. „Við erum í skýjunum yfir þessum ótrúlegu viðtökum og þakklát fyrir þann gríðarlega áhuga sem sýningin hefur vakið,“ er haft eftir Agli Heiðari Pálssyni, nýjum Borgarleikhússtjóra. Frumsýning Moulin Rouge! verður 27. september. Vegna þessarar miklu eftirspurnar segir að forsalan hafi verið framlengd um einn dag, eða til miðnættis á morgun, 1. maí. Sögusvið Moulin Rouge! er París árið 1899. „Söngvaskáldið Christian kemur til borgarinnar í leit að innblæstri og er tekið opnum örmum af bóhemum Montmatre sem vinna að söngleik sem þá dreymir um að verði settur upp í Rauðu Myllunni. Skáldið unga slæst í lið með þeim en verður ástfanginn af stjörnu Myllunar – hinni óviðjafnanlegu Satine,“ segir í tilkynningunni. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppfærslu Borgarleikhússins en með burðarhlutverk þeirra Satine og Christian fara þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir.
Leikhús Menning Borgarleikhúsið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira