Sigurður Már, tökumaður á svæðinu, sá hreindýrið en að hans sögn gerist það ekki á hverjum degi að hreindýr fari í sjóinn.
„Það var í sjónum í yfir tuttugu mínútur og það leit út eins og það væri mögulega á leiðinni að fara drukkna en náði svo á endanum að klóra sig í land,“ segir Sigurður Már.