Þýskur kafbátur við Sundahöfn Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 21:04 Þýskur kafbátur sem verður notaður við æfingarnar. Vísir/Anton Brink Herskip á vegum bandalagsríkja NATO eru nú við höfn í Reykjavík og munu taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingu eftir helgi. HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar
Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum