Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2025 18:10 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Formaður Félags fangavarða segir fangelsin vera sprungin og full af fólki sem þar eigi ekki heima. Þar sé meðal annars fólk sem á að vísa úr landi og fólk með alvarlegar geðraskanir. Hann segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttamaður okkar Bjarki Sigurðsson fékk að skoða herskip, á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Tilefnið er kafbátaleitaræfing eftir helgi. Unnið er að viðgerðum á húsi í Vogahverfi í Reykjavík sem er einungis sex ára gamalt. Ástæðan er leki en dæmi eru um fleiri slík fjölbýlishús. Formaður Meistarafélags húsasmíða segir græðgi um að kenna. Við heimsækjum Reykjadal, þar sem verið er að safna fyrir endurbótum á sundlauginni. Og við verðum í beinni frá Hörpu þar sem Stórsveit Reykjavíkur tekur á móti söngkonunum Bríeti og GDRN í kvöld. Í sportpakkanum verður farið yfir leikmannahópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM karla í handbolta. Þjálfarinn ætlar að prófa nýja hluti. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukka hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 25. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Fréttamaður okkar Bjarki Sigurðsson fékk að skoða herskip, á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Tilefnið er kafbátaleitaræfing eftir helgi. Unnið er að viðgerðum á húsi í Vogahverfi í Reykjavík sem er einungis sex ára gamalt. Ástæðan er leki en dæmi eru um fleiri slík fjölbýlishús. Formaður Meistarafélags húsasmíða segir græðgi um að kenna. Við heimsækjum Reykjadal, þar sem verið er að safna fyrir endurbótum á sundlauginni. Og við verðum í beinni frá Hörpu þar sem Stórsveit Reykjavíkur tekur á móti söngkonunum Bríeti og GDRN í kvöld. Í sportpakkanum verður farið yfir leikmannahópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM karla í handbolta. Þjálfarinn ætlar að prófa nýja hluti. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukka hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 25. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira