Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. apríl 2025 21:03 Atvikin áttu sér stað á sama skemmtistaðnum í miðborginni. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Þrír menn eru til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana í Reykjavík í síðasta mánuði. Einn mannanna var úrskurðaður í farbann vegna rannsóknarinnar en enginn þeirra er í gæsluvarðhaldi. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í kvöldfréttum. Í frétt Rúv kemur fram að tvær konur hafi lagt fram kæru til lögreglu vegna hópnauðgana, sem áttu sér stað með stuttu millibili undir lok síðasta mánaðar. Svo virðist sem sömu þrír mennirnir hafi verið að verki í bæði skiptin. „Það sem er nú kannski sérstaklega óhuggulegt við þessi mál er það að það virðist vera um þaulskipulögð brot að ræða,“ sagði Einar Hugi Bjarnason, réttargæslumaður kvennanna, í samtali við fréttastofu Rúv. Konurnar þekktustu ekki en brotið var á þeim með tveggja vikna millibili og leikur grunur á að þeim hafi verið byrluð ólyfjan. Réttargæslumaður kvennanna sagði málin hafa gerst á sama skemmtistaðnum í miðborg Reykjavíkur og að farið hafi verið með þær í sömu íbúðina í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar hafi verið brotið á konunum klukkustundum saman af hálfu þriggja manna. Brotin virðist því vera skipulögð og úthugsuð að sögn Einars Huga. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá málinu í kvöldfréttum. Í frétt Rúv kemur fram að tvær konur hafi lagt fram kæru til lögreglu vegna hópnauðgana, sem áttu sér stað með stuttu millibili undir lok síðasta mánaðar. Svo virðist sem sömu þrír mennirnir hafi verið að verki í bæði skiptin. „Það sem er nú kannski sérstaklega óhuggulegt við þessi mál er það að það virðist vera um þaulskipulögð brot að ræða,“ sagði Einar Hugi Bjarnason, réttargæslumaður kvennanna, í samtali við fréttastofu Rúv. Konurnar þekktustu ekki en brotið var á þeim með tveggja vikna millibili og leikur grunur á að þeim hafi verið byrluð ólyfjan. Réttargæslumaður kvennanna sagði málin hafa gerst á sama skemmtistaðnum í miðborg Reykjavíkur og að farið hafi verið með þær í sömu íbúðina í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar hafi verið brotið á konunum klukkustundum saman af hálfu þriggja manna. Brotin virðist því vera skipulögð og úthugsuð að sögn Einars Huga.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira