Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. apríl 2025 11:26 Laufey Lín steig á svið í íslenskri hönnun á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníu liðna helgi. Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Kaliforníu síðustu tvær helgar. Hún deildi myndasyrpu frá hátíðinni á Instagram þar sem má sjá hana meðal annars klædda í hvítan hlýrabol með íslenska fánanum frá íslenska fatamerkinu Takk Takk. Takk Takk er íslenskt nútímalegt lúxusmerki sem táknar stórfengleika og ferðalag árangurs. Það er í eigu Bergþórs Mássonar, Arons Kristins Jónassonar og Benedikts Andrasonar. Bolurinn kostar 11900 krónur en er uppseldur á vefsíðu fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stolt af því að vera Íslendingur Laufey hefur oft talað um það hversu stolt hún er af því að vera íslensk, og hún hlaut heiðursviðurkenningu forseta Íslands á Bessastöðum í mars í fyrra fyrir að bera hróður Íslands víða um heim með tónlist sinni. „Ég er mjög stolt af því að vera íslensk“ „Þetta er mikill heiður. Ég er mjög stolt af því að vera íslensk, ég segist alltaf vera íslensk, þegar fólk spyr mig hvaðan ég er. Það þekkja allir einhvern Íslending, það muna allir eftir íslensku fólki og sérstaklega íslenskum tónlistarmönnum. Þannig ég er mjög stolt af því að vera íslensk,“ sagði Laufey við viðurkenningunni. Umvafin stórstjörnum Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start. Íslendingar erlendis Laufey Lín Tónlist Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Takk Takk er íslenskt nútímalegt lúxusmerki sem táknar stórfengleika og ferðalag árangurs. Það er í eigu Bergþórs Mássonar, Arons Kristins Jónassonar og Benedikts Andrasonar. Bolurinn kostar 11900 krónur en er uppseldur á vefsíðu fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stolt af því að vera Íslendingur Laufey hefur oft talað um það hversu stolt hún er af því að vera íslensk, og hún hlaut heiðursviðurkenningu forseta Íslands á Bessastöðum í mars í fyrra fyrir að bera hróður Íslands víða um heim með tónlist sinni. „Ég er mjög stolt af því að vera íslensk“ „Þetta er mikill heiður. Ég er mjög stolt af því að vera íslensk, ég segist alltaf vera íslensk, þegar fólk spyr mig hvaðan ég er. Það þekkja allir einhvern Íslending, það muna allir eftir íslensku fólki og sérstaklega íslenskum tónlistarmönnum. Þannig ég er mjög stolt af því að vera íslensk,“ sagði Laufey við viðurkenningunni. Umvafin stórstjörnum Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start.
Íslendingar erlendis Laufey Lín Tónlist Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira