Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 12. apríl 2025 20:39 Hér má sjá verk merkt Nínu Tryggvadóttur en um er að ræða falsaðar áritanir. Stöð 2 Ný sýning var opnuð í Listasafni Íslands í dag undir titlinum Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir. Þar eru fölsuð verk í sviðsljósinu og er hægt að bera þau saman við upprunaleg verk. Bæði verk fölsuð frá grunni og verk með falsaðri áritun. Til að mynda eru fjögur verk merkt Nínu Tryggvadóttur til sýnis en um er að ræða falsaðir áritanir og eru verkin eftir þrjá danska höfunda. Sýningin sé afrakstur rannsóknar á fölsuðum verkum í vörslu listasafnsins. Verkin berast safninu gjarnan sem gjafir en tvö þeirra voru keypt á uppboði. „Við erum með hérna níu sögur sem við erum að segja. Ólíkar sögur þar sem að koma mismunandi listamenn við sögu,“ segir Dagný Heiðdal, skráningarstjóri Listasafns Íslands. Hugmyndin að sýningunni hafi kviknað þegar falsanir og eftirlíkingar gerðu vart við sig á markaðnum hér á landi og í Danmörku fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta var eitt af því sem við sáum að við gætum gert hérna á safninu. Að hafa þessa sýningu og veita almenningi færi á að skilja hvernig þetta er gert og varast falsanir í kjölfarið,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands. „Svo er náttúrulega líka verið að ráðast að orðspori listamannanna. Svo þetta er vont fyrir almenning en líka fyrir listina.“ Á sýningunni geti fólk kynnt sér hverju skuli horfa eftir og hverju eigi að spyrja að við kaup, sem sé mikilvægt að mati safnstjórans þó að sumir telji framtakið gagnrýnisvert „Það voru ekkert allir sammála því að halda sýningu á fölsuðum verkum og fannst að Listasafn Íslands ætti að verja tíma sínum í að sýna alvöru myndlist,“ segir Ingibjörg. „En okkur fannst það mikilvægt og þetta væri eitt af því fáa sem hægt er að gera. Það er að uppfræða almenning. Fjalla um þetta og horfast í augu við vandann.“ Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Til að mynda eru fjögur verk merkt Nínu Tryggvadóttur til sýnis en um er að ræða falsaðir áritanir og eru verkin eftir þrjá danska höfunda. Sýningin sé afrakstur rannsóknar á fölsuðum verkum í vörslu listasafnsins. Verkin berast safninu gjarnan sem gjafir en tvö þeirra voru keypt á uppboði. „Við erum með hérna níu sögur sem við erum að segja. Ólíkar sögur þar sem að koma mismunandi listamenn við sögu,“ segir Dagný Heiðdal, skráningarstjóri Listasafns Íslands. Hugmyndin að sýningunni hafi kviknað þegar falsanir og eftirlíkingar gerðu vart við sig á markaðnum hér á landi og í Danmörku fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta var eitt af því sem við sáum að við gætum gert hérna á safninu. Að hafa þessa sýningu og veita almenningi færi á að skilja hvernig þetta er gert og varast falsanir í kjölfarið,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands. „Svo er náttúrulega líka verið að ráðast að orðspori listamannanna. Svo þetta er vont fyrir almenning en líka fyrir listina.“ Á sýningunni geti fólk kynnt sér hverju skuli horfa eftir og hverju eigi að spyrja að við kaup, sem sé mikilvægt að mati safnstjórans þó að sumir telji framtakið gagnrýnisvert „Það voru ekkert allir sammála því að halda sýningu á fölsuðum verkum og fannst að Listasafn Íslands ætti að verja tíma sínum í að sýna alvöru myndlist,“ segir Ingibjörg. „En okkur fannst það mikilvægt og þetta væri eitt af því fáa sem hægt er að gera. Það er að uppfræða almenning. Fjalla um þetta og horfast í augu við vandann.“
Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira