Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. apríl 2025 11:54 Skemmdarvargurinn virðist hafa séð að sér en hann biðst afsökunar á veggjakrotinu í sjálfu veggjakrotinu. Það gerir hann að hætti Dana og skrifar: „Sorry.“ Jónshús Ljót skemmdarverk voru unnin á Jónshúsi í skjóli nætur. Óprúttinn aðili útkrotaði veggi hússins sem var eitt sinn heimili Jóns Sigurðssonar og er nú félagsheimili Íslendinga í Kaupmannahöfn. Blaðamaður náði tali af Höllu Benediktsdóttur, umsjónarmann og ábúanda í Jónshúsi, þar sem hún stóð í því að rúlla málningu yfir óumbeðnu vegglistaverkin sem sett voru upp í skjóli nætur. Hún segir alveg ömurlegt að sjá svona gjörning á blíðviðrasömum Kaupmannahafnarvordegi. „Það er nýbúið að gera húsið alveg einstaklega fallegt. Það er búið að laga alla glugga, þannig það er sérlega glæsilegt að sjá húsið. Það er því pínu bömmer að koma út á laugardagsmorgni í góðu veðri og það er búið að krota á allt húsið,“ segir hún. Hún segir að hún og eiginmaður hennar muni mála vegginn til bráðabirgða með rúllunni og að fagmálari komi svo á þriðjudaginn kemur. Húsið verður klappað og klárt fyrir páskana en það er stanslaus umferð um húsið og mikið á döfinni að sögn Höllu. Uppselt er á tvö páskabingó á vegum Íslendingafélagsins og svo verður haldin guðsþjónusta á íslensku annan í páskum líkt og hefð er fyrir. Stærsti árlegi viðburður Jónshúss er svo haldinn á sumardaginn fyrsta, nefnilega hátíð Jóns Sigurðssonar. Þar verða veitt verðlaun Jóns Sigurðssonar sem veitt eru einstaklingi eða félagasamtökum íslenskum eða dönskum sem unnið hefur verk sem tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Halla segir viðburðinn einstaklega hátíðlegan og hápunkt í starfi hússins. Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira
Blaðamaður náði tali af Höllu Benediktsdóttur, umsjónarmann og ábúanda í Jónshúsi, þar sem hún stóð í því að rúlla málningu yfir óumbeðnu vegglistaverkin sem sett voru upp í skjóli nætur. Hún segir alveg ömurlegt að sjá svona gjörning á blíðviðrasömum Kaupmannahafnarvordegi. „Það er nýbúið að gera húsið alveg einstaklega fallegt. Það er búið að laga alla glugga, þannig það er sérlega glæsilegt að sjá húsið. Það er því pínu bömmer að koma út á laugardagsmorgni í góðu veðri og það er búið að krota á allt húsið,“ segir hún. Hún segir að hún og eiginmaður hennar muni mála vegginn til bráðabirgða með rúllunni og að fagmálari komi svo á þriðjudaginn kemur. Húsið verður klappað og klárt fyrir páskana en það er stanslaus umferð um húsið og mikið á döfinni að sögn Höllu. Uppselt er á tvö páskabingó á vegum Íslendingafélagsins og svo verður haldin guðsþjónusta á íslensku annan í páskum líkt og hefð er fyrir. Stærsti árlegi viðburður Jónshúss er svo haldinn á sumardaginn fyrsta, nefnilega hátíð Jóns Sigurðssonar. Þar verða veitt verðlaun Jóns Sigurðssonar sem veitt eru einstaklingi eða félagasamtökum íslenskum eða dönskum sem unnið hefur verk sem tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Halla segir viðburðinn einstaklega hátíðlegan og hápunkt í starfi hússins.
Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira