„Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 15:29 Murray brást hinn versti við ágengum aðdáanda, sakaði hann um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira