Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Lovísa Arnardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. apríl 2025 20:18 Það er fjölbreyttur hópur sem sótti um embætti skrifstofustjóra. Frá vinstri er Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, Kristrún Heimisdóttir, lektor og Hörður Ágústsson sem margir tengja við verslunina Macland. Samsett Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra Alþingis en meðal þeirra eru Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristrún Heimisdóttir lektor, Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel, og Hörður Ágústsson sem var áður hjá Macland og Hopp. Sex sviðsstjórar sækja einnig um. Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Alþingi Vistaskipti Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Sjá meira
Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Alþingi Vistaskipti Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Sjá meira