Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2025 07:03 Syðsti hluti gossprungunnar er ekki ýkja langt frá staðsetningu sprungunnar í gosinu í janúar 2024 þegar hraun flæddi yfir hús í Grindavík. vísir/anton brink Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík um klukkan 9:44 eftir að kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum í morgun. Sprungan hefur teygt sig suður fyrir varnargarð norðan við Grindavík. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan og reglulega í beinni útsendingu frá vettvangi. Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira