Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2025 15:51 Alma Möller ásamt nokkrum af meðlimum hópsins. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp með fulltrúum stofnana og félagasamtaka sem sinna áfengis- og vímuefnameðferð til að efla samskipti og samhæfingu milli þjónustuveitenda og stuðla að tímanlegri þjónustu fyrir notendur. Skipun hópsins er í samræmi við tillögur erlends sérfræðings sem falið var að gera stöðumat á áfengis og vímuefnameðferð á Íslandi og skilaði ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum í nóvember síðastliðnum. Stýrihópnum er ætlað að leiða vinnu til að skapa sameiginlegan skilning á hlutverki og ábyrgð aðila sem og veita aðilum vettvang til að vinna að lausnum, samhæfingu og þróun þjónustu. Til þess getur stýrihópurinn meðal annars boðið til vinnustofu hagsmunaaðila eða myndað vinnuhópa. Stýrihópinn skipa: Helga Sif Friðjónsdóttir, án tilnefningar, formaður Signý Guðbjartsdóttir, tilnefnd af Hlaðgerðarkots Bjarni Össurarson, tilnefndur af geðsviði Landspítala Kristín Davíðsdóttir, tilnefnd af bráðasviði Landspítala Hildur Svavarsdóttir, tilnefnd af heilsugæsluþjónustu heilbrigðisstofnana Anna Hildur Guðmundsdóttir, tilnefnd af SÁÁ Gísli Kort Kristófersson, tilnefndur af Geðráði Elías Guðmundsson, tilnefndur af Krýsuvík Sigríður Jónsdóttir, án tilnefningar Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 24. mars 2025 og skal skila skýrslu til ráðherra fyrir lok mars 2026. Áfengi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Skipun hópsins er í samræmi við tillögur erlends sérfræðings sem falið var að gera stöðumat á áfengis og vímuefnameðferð á Íslandi og skilaði ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum í nóvember síðastliðnum. Stýrihópnum er ætlað að leiða vinnu til að skapa sameiginlegan skilning á hlutverki og ábyrgð aðila sem og veita aðilum vettvang til að vinna að lausnum, samhæfingu og þróun þjónustu. Til þess getur stýrihópurinn meðal annars boðið til vinnustofu hagsmunaaðila eða myndað vinnuhópa. Stýrihópinn skipa: Helga Sif Friðjónsdóttir, án tilnefningar, formaður Signý Guðbjartsdóttir, tilnefnd af Hlaðgerðarkots Bjarni Össurarson, tilnefndur af geðsviði Landspítala Kristín Davíðsdóttir, tilnefnd af bráðasviði Landspítala Hildur Svavarsdóttir, tilnefnd af heilsugæsluþjónustu heilbrigðisstofnana Anna Hildur Guðmundsdóttir, tilnefnd af SÁÁ Gísli Kort Kristófersson, tilnefndur af Geðráði Elías Guðmundsson, tilnefndur af Krýsuvík Sigríður Jónsdóttir, án tilnefningar Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 24. mars 2025 og skal skila skýrslu til ráðherra fyrir lok mars 2026.
Áfengi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira