Bitin Bachelor stjarna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. mars 2025 08:32 Sean Lowe var hætt kominn í tvígang. Adam Bettcher/Getty Bachelor stjarnan Sean Lowe er á batavegi eftir að hundur hans réðist á hann og beit hann tvisvar á einum sólarhringi illilega á heimili hans fyrr í þessum mánuði. Piparsveinninn fyrrverandi hafði nýlega ættleitt hundinn og segir hann ljóst að eitthvað mikið hafi gengið á í lífi dýrsins. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC fjallaði um árás hundsins. Myndefni úr líkamsmyndavélum lögreglumanna á vettvangi sýna hvernig Lowe heldur hundi sínum niðri og hvernig þeir þurfa að koma honum til aðstoðar. Hundurinn ber nafnið Moose og er af boxer tegund. Lowe var aðalmaðurinn í sautjándu seríu af The Bachelor sem kom út árið 2013. Hann útskýrir fyrir ABC sjónvarpsstöðinni að hann hafi verið að grilla fyrir utan heimili sitt rétt fyrir árás hundsins. Reykurinn hafi borist inn á heimilið og reykskynjari hafi farið af stað með þeim afleiðingum að hundurinn hafi tryllst. Sean sagði alla sólarsöguna á Instagram ásamt eiginkonunni og Bachelor sigurvegaranum Catherine Giudici. View this post on Instagram A post shared by Sean Lowe (@seanloweksu) Hann hafi ráðist á hann og bitið hann í höndina og í fótinn. „Á þessum tímapunkti finn ég hann einfaldlega rífa handlegginn minn í sig,“ segir Lowe. Honum hafi blætt mikið en þarna var hann heima með vinum sínum og fjölskyldan víðsfjarri. Þeim hafi tekist að fanga hundinn og læsa hann inni í bakgarðinum. Á meðan leitaði Lowe sér aðstoðar á bráðamótttöku. Innan við sólarhring síðar réðst hundurinn aftur á piparsveinninn fyrrverandi, nú þar sem hann stóð fyrir framan hús sitt. Það var þá sem Lowe skutlaði sér á hundinn og hélt honum niðri þar til viðbragðsaðilar mættu. Lowe hlaut í þetta skiptið djúpan skurð á öðrum handlegg en sauma þurfti fyrir sárin í bæði skiptin. Hann segir að fjölskyldan vilji ekki lóga hundinum þó ljóst sé að hún geti ekki haldið honum lengur á heimili sínu. Sjá má aðkomu lögreglumanna að Lowe í myndbandinu hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC fjallaði um árás hundsins. Myndefni úr líkamsmyndavélum lögreglumanna á vettvangi sýna hvernig Lowe heldur hundi sínum niðri og hvernig þeir þurfa að koma honum til aðstoðar. Hundurinn ber nafnið Moose og er af boxer tegund. Lowe var aðalmaðurinn í sautjándu seríu af The Bachelor sem kom út árið 2013. Hann útskýrir fyrir ABC sjónvarpsstöðinni að hann hafi verið að grilla fyrir utan heimili sitt rétt fyrir árás hundsins. Reykurinn hafi borist inn á heimilið og reykskynjari hafi farið af stað með þeim afleiðingum að hundurinn hafi tryllst. Sean sagði alla sólarsöguna á Instagram ásamt eiginkonunni og Bachelor sigurvegaranum Catherine Giudici. View this post on Instagram A post shared by Sean Lowe (@seanloweksu) Hann hafi ráðist á hann og bitið hann í höndina og í fótinn. „Á þessum tímapunkti finn ég hann einfaldlega rífa handlegginn minn í sig,“ segir Lowe. Honum hafi blætt mikið en þarna var hann heima með vinum sínum og fjölskyldan víðsfjarri. Þeim hafi tekist að fanga hundinn og læsa hann inni í bakgarðinum. Á meðan leitaði Lowe sér aðstoðar á bráðamótttöku. Innan við sólarhring síðar réðst hundurinn aftur á piparsveinninn fyrrverandi, nú þar sem hann stóð fyrir framan hús sitt. Það var þá sem Lowe skutlaði sér á hundinn og hélt honum niðri þar til viðbragðsaðilar mættu. Lowe hlaut í þetta skiptið djúpan skurð á öðrum handlegg en sauma þurfti fyrir sárin í bæði skiptin. Hann segir að fjölskyldan vilji ekki lóga hundinum þó ljóst sé að hún geti ekki haldið honum lengur á heimili sínu. Sjá má aðkomu lögreglumanna að Lowe í myndbandinu hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira