Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Kristján Már Unnarsson skrifar 25. mars 2025 22:44 Boeing 757-þota Icelandair í flugtaki frá Keflavíkurflugvelli. Vilhelm Hún er sögð falleg á að líta, vel byggð, samsvara sér vel, háfætt, með fagrar línur og rennileg. Í þessu tilviki erum við ekki að tala um manneskju heldur um flugvél. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá fegurðardísina. Flugáhugamenn metast nefnilega stundum um fegurð flugvéla og þar skorar Boeing 757-þotan oft hátt. Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair, í flugstjórasæti Boeing 757.Egill Aðalsteinsson „Það sem einkennir 757 er hvað hún er kraftmikil, hvað hún er falleg. Hún er svona háfætt, hún er voða falleg á að líta. Og svo bara mjög áreiðanleg. Þetta er vinnuhestur,“ segir Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair. „Hún er flott. Það eru línurnar, hvernig hún er byggð,“ segir Kristján Þór Svavarsson, flugvirki hjá Icelandair. Kristján Þór Svavarsson flugvirki hefur annast viðhald 757-vélanna frá því þær komu til Icelandair.Egill Aðalsteinsson „Hún er reyndar rosa rennileg. Hún er falleg á flugi,“ segir Ásgerður Óskarsdóttir, yfirflugfreyja hjá Icelandair. Ásgerður Óskarsdóttir yfirflugfreyja um borð í 757.Egill Aðalsteinsson „Já, já, Hún er það. Minnir á áttuna. Áttan var löng og mjó,“ segir Kristinn Halldórsson flugvélaverkfræðingur, sem var tæknistjóri Flugleiða þegar 757-þotan varð burðarás flugflotans. Kristinn Halldórsson flugvélaverkfræðingur, fyrrverandi tæknistjóri Icelandair.Egill Aðalsteinsson „Hún er vel hönnuð og samsvarar sér vel, bæði lendingarbúnaður, hreyflar og vængir,“ segir Hörður Már Harðarson, tæknistjóri viðhaldsstöðvar Icelandair. Hörður Már Harðarson, tæknistjóri viðhaldsstöðvar Icelandair.Egill Aðalsteinsson Núna í vor verða 35 ár frá afhendingu fyrstu 757-þotunnar til Flugleiða en samtals hafa 42 þotur þessarar gerðar verið í rekstri félagsins. Þá er Icelandair eina flugfélagið í heiminum, sem hefur verið með allar þrjár undirgerðirnar í rekstri sínum; 757-200, fraktþotuna 757-200F og lengri gerðina 757-300. Afl 757-þotunnar sést vel í flugtaki af Reykjavíkurflugvelli. Hún hefur oft hlaupið í skarðið í innanlandsfluginu.Vilhelm Gunnarsson Þegar spurt er um efnahagslega þýðingu flugvéla má eiginlega fullyrða að það sé engin sem toppi hana í þjóðarbúskap Íslendinga. Það má raunar spyrja hvort það séu mörg atvinnutæki sem hafi haft jafn mikil áhrif á hagvöxt hérlendis eins og Boeing 757. Engin þota hefur flutt eins marga ferðamenn til Íslands né marga Íslendinga til útlanda né átt eins mikinn þátt í að byggja upp flugrekstur Icelandair. Fyrsta 757-þota Icelandair, TF-FIH, Hafdís, í lágflugi yfir Reykjavíkurflugvelli við komuna til landsins árið 1990.Pétur P. Johnson „Enda held ég að þessi flugvél eigi sér bara mjög gott orðspor meðal Íslendinga. Ég heyri ekkert annað,“ segir Linda, yfirflugstjóri Icelandair. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 í kvöld var fjallað um 757-þotuna en engin önnur farþegaþota hefur þjónað Íslendingum jafn lengi og hún. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér má sjá kynningarstiklu fyrir þáttaröðina: Flugþjóðin Boeing Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fyrstu 757-þotu Íslendinga lagt eftir 33 ára þjónustu Fyrstu Boeing 757-þotunni sem Íslendingar eignuðust, TF-FIH, hefur núna verið lagt, eftir 33 ára þjónustu hjá Icelandair. Engin flugvélartegund hefur þjónað íslenskum flugfarþegum jafn lengi og þessi. 4. apríl 2024 21:07 Icelandair velur Airbus til að leysa af Boeing 757 Icelandair og Airbus hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á þrettán flugvélum af gerðinni Airbus A321XLR og kauprétt að tólf flugvélum til viðbótar. Flugvélarnar verða afhentar frá og með árinu 2029. 7. apríl 2023 06:12 Sigríður segir Boeing 757 vera uppáhaldsflugvélina Sigríður Einarsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna til að gegna störfum atvinnuflugmanns. Þegar hún er spurð, að loknum 38 ára starfsferli sem flugmaður og flugstjóri, hver sé uppáhaldsflugvélin er svarið: Boeing 757. 1. desember 2022 14:14 Stór farþegaþota rifin í fyrsta sinn á Íslandi Fyrsta niðurrif farþegaþotu, sem fram fer hérlendis, er langt komið í Keflavík. Flugvirkjar Icelandair luku í dag við að ná síðasta hjólastellinu undan Boeing-þotu en flugstjórnarklefinn fer svo á flugsafnið á Akureyri. 27. janúar 2021 10:50 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá fegurðardísina. Flugáhugamenn metast nefnilega stundum um fegurð flugvéla og þar skorar Boeing 757-þotan oft hátt. Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair, í flugstjórasæti Boeing 757.Egill Aðalsteinsson „Það sem einkennir 757 er hvað hún er kraftmikil, hvað hún er falleg. Hún er svona háfætt, hún er voða falleg á að líta. Og svo bara mjög áreiðanleg. Þetta er vinnuhestur,“ segir Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair. „Hún er flott. Það eru línurnar, hvernig hún er byggð,“ segir Kristján Þór Svavarsson, flugvirki hjá Icelandair. Kristján Þór Svavarsson flugvirki hefur annast viðhald 757-vélanna frá því þær komu til Icelandair.Egill Aðalsteinsson „Hún er reyndar rosa rennileg. Hún er falleg á flugi,“ segir Ásgerður Óskarsdóttir, yfirflugfreyja hjá Icelandair. Ásgerður Óskarsdóttir yfirflugfreyja um borð í 757.Egill Aðalsteinsson „Já, já, Hún er það. Minnir á áttuna. Áttan var löng og mjó,“ segir Kristinn Halldórsson flugvélaverkfræðingur, sem var tæknistjóri Flugleiða þegar 757-þotan varð burðarás flugflotans. Kristinn Halldórsson flugvélaverkfræðingur, fyrrverandi tæknistjóri Icelandair.Egill Aðalsteinsson „Hún er vel hönnuð og samsvarar sér vel, bæði lendingarbúnaður, hreyflar og vængir,“ segir Hörður Már Harðarson, tæknistjóri viðhaldsstöðvar Icelandair. Hörður Már Harðarson, tæknistjóri viðhaldsstöðvar Icelandair.Egill Aðalsteinsson Núna í vor verða 35 ár frá afhendingu fyrstu 757-þotunnar til Flugleiða en samtals hafa 42 þotur þessarar gerðar verið í rekstri félagsins. Þá er Icelandair eina flugfélagið í heiminum, sem hefur verið með allar þrjár undirgerðirnar í rekstri sínum; 757-200, fraktþotuna 757-200F og lengri gerðina 757-300. Afl 757-þotunnar sést vel í flugtaki af Reykjavíkurflugvelli. Hún hefur oft hlaupið í skarðið í innanlandsfluginu.Vilhelm Gunnarsson Þegar spurt er um efnahagslega þýðingu flugvéla má eiginlega fullyrða að það sé engin sem toppi hana í þjóðarbúskap Íslendinga. Það má raunar spyrja hvort það séu mörg atvinnutæki sem hafi haft jafn mikil áhrif á hagvöxt hérlendis eins og Boeing 757. Engin þota hefur flutt eins marga ferðamenn til Íslands né marga Íslendinga til útlanda né átt eins mikinn þátt í að byggja upp flugrekstur Icelandair. Fyrsta 757-þota Icelandair, TF-FIH, Hafdís, í lágflugi yfir Reykjavíkurflugvelli við komuna til landsins árið 1990.Pétur P. Johnson „Enda held ég að þessi flugvél eigi sér bara mjög gott orðspor meðal Íslendinga. Ég heyri ekkert annað,“ segir Linda, yfirflugstjóri Icelandair. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 í kvöld var fjallað um 757-þotuna en engin önnur farþegaþota hefur þjónað Íslendingum jafn lengi og hún. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér má sjá kynningarstiklu fyrir þáttaröðina:
Flugþjóðin Boeing Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fyrstu 757-þotu Íslendinga lagt eftir 33 ára þjónustu Fyrstu Boeing 757-þotunni sem Íslendingar eignuðust, TF-FIH, hefur núna verið lagt, eftir 33 ára þjónustu hjá Icelandair. Engin flugvélartegund hefur þjónað íslenskum flugfarþegum jafn lengi og þessi. 4. apríl 2024 21:07 Icelandair velur Airbus til að leysa af Boeing 757 Icelandair og Airbus hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á þrettán flugvélum af gerðinni Airbus A321XLR og kauprétt að tólf flugvélum til viðbótar. Flugvélarnar verða afhentar frá og með árinu 2029. 7. apríl 2023 06:12 Sigríður segir Boeing 757 vera uppáhaldsflugvélina Sigríður Einarsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna til að gegna störfum atvinnuflugmanns. Þegar hún er spurð, að loknum 38 ára starfsferli sem flugmaður og flugstjóri, hver sé uppáhaldsflugvélin er svarið: Boeing 757. 1. desember 2022 14:14 Stór farþegaþota rifin í fyrsta sinn á Íslandi Fyrsta niðurrif farþegaþotu, sem fram fer hérlendis, er langt komið í Keflavík. Flugvirkjar Icelandair luku í dag við að ná síðasta hjólastellinu undan Boeing-þotu en flugstjórnarklefinn fer svo á flugsafnið á Akureyri. 27. janúar 2021 10:50 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Fyrstu 757-þotu Íslendinga lagt eftir 33 ára þjónustu Fyrstu Boeing 757-þotunni sem Íslendingar eignuðust, TF-FIH, hefur núna verið lagt, eftir 33 ára þjónustu hjá Icelandair. Engin flugvélartegund hefur þjónað íslenskum flugfarþegum jafn lengi og þessi. 4. apríl 2024 21:07
Icelandair velur Airbus til að leysa af Boeing 757 Icelandair og Airbus hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á þrettán flugvélum af gerðinni Airbus A321XLR og kauprétt að tólf flugvélum til viðbótar. Flugvélarnar verða afhentar frá og með árinu 2029. 7. apríl 2023 06:12
Sigríður segir Boeing 757 vera uppáhaldsflugvélina Sigríður Einarsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna til að gegna störfum atvinnuflugmanns. Þegar hún er spurð, að loknum 38 ára starfsferli sem flugmaður og flugstjóri, hver sé uppáhaldsflugvélin er svarið: Boeing 757. 1. desember 2022 14:14
Stór farþegaþota rifin í fyrsta sinn á Íslandi Fyrsta niðurrif farþegaþotu, sem fram fer hérlendis, er langt komið í Keflavík. Flugvirkjar Icelandair luku í dag við að ná síðasta hjólastellinu undan Boeing-þotu en flugstjórnarklefinn fer svo á flugsafnið á Akureyri. 27. janúar 2021 10:50