Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Magnús Jochum Pálsson og Telma Tómasson skrifa 19. mars 2025 18:16 Héraðsdómur Suðurlands framlengdi gæsluvarðhald yfir þremur og staðfesti úrskurð yfir þeim fjórða. Um er að ræða tvo karlmenn og tvær konur. Vísir/Anton Héraðsdómur Suðurlands féllst síðdegis á kröfu lögreglunnar á Suðurlandi að úrskurða þrjá í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við manndrápsmálið í Gufunesi. Gæsluvarðhald var framlengt yfir tveimur karlmönnum í fjórar vikur og yfir einni konu í viku. Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Þá var staðfestur úrskurður um að kona, sem handtekin var í gærkvöldi, sæti varðhaldi í eina viku. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Sjá einnig: Handtóku einn til viðbótar Sjö sitja því í gæsluvarðhaldi sem stendur, en ekki hefur verið tekin ávörðun um hvort farið verði fram á lengra gæsluvarðhald yfir fleirum, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Réttarkrufning, skýrslutökur og önnur rannsóknarvinna Rannsókninni miðar ágætlega, að sögn Jóns Gunnars. Réttarkrufning fer fram á hinum látna, karlmanni á sjötugsaldri, samhliða rannsókn á gögnum málsins málsins. Einnig fari skýrslutökur fram daglega, ýmist af vitnum eða sakborningum. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Mikil vinna sé í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara. Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Þá var staðfestur úrskurður um að kona, sem handtekin var í gærkvöldi, sæti varðhaldi í eina viku. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Sjá einnig: Handtóku einn til viðbótar Sjö sitja því í gæsluvarðhaldi sem stendur, en ekki hefur verið tekin ávörðun um hvort farið verði fram á lengra gæsluvarðhald yfir fleirum, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Réttarkrufning, skýrslutökur og önnur rannsóknarvinna Rannsókninni miðar ágætlega, að sögn Jóns Gunnars. Réttarkrufning fer fram á hinum látna, karlmanni á sjötugsaldri, samhliða rannsókn á gögnum málsins málsins. Einnig fari skýrslutökur fram daglega, ýmist af vitnum eða sakborningum. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Mikil vinna sé í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara.
Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira