Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. mars 2025 20:40 Meðferðaheimilið uppfyllir ekki kröfur um brunavarnir. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur mánaðarlega í húsleigu fyrir meðferðarheimili sem reyndist ónothæft. Heimilið var opnað af þáverandi barnamálaráðherra nokkrum dögum fyrir kosningar. Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var. Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var.
Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira