Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2025 12:11 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir gagnrýni vegna ummæla hennar um dómskerfið vera réttmæta í sjálfu sér. Hún biðst afsökunar á ummælum sínum um að hún hefði misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu og ítrekar að hún beri traust til íslenskra dómstóla. Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira