Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 11:00 Diego Simeone hlýtur að vera orðinn þreyttur á að detta út leik fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. ap/Bernat Armangue Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. Atlético vann leikinn í gær, 1-0, með marki Conors Gallagher strax eftir 27 sekúndur. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, og því var staðan samanlagt jöfn, 2-2, eftir venjulegan leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti vítakeppni til að knýja fram úrslit. Real Madrid vann vítakeppnina, 4-2, en um fátt var rætt meira eftir leik en aðra vítaspyrnu Atlético sem Alvarez skoraði úr. Eða hélt hann hefði skorað úr en markið var blásið af eftir að VAR-dómarar komust að þeirri niðurstöðu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Simeone vonast til að dómarar leiksins hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir dæmdu spyrnu Alvarez ólöglega en er efins. „Dómarinn sagði að þegar Julián fór á vítapunktinn hafi hann snert boltann með fætinum sem hann stóð í en boltinn hreyfðist ekki. Ég hef aldrei séð víti þar sem VAR hefur blandað sér í málin en þeir hafa séð að hann snerti boltann. Ég vil trúa því að þeir hafi séð hann snerta boltann,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Sástu hann snerta boltann tvisvar? Fyrir alla muni, þið sem sáuð hann snerta boltann tvisvar, stígið fram og réttið upp hönd. Ég sé engan með höndina á lofti svo ég hef ekki meira að segja.“ Síðan Simeone tók við Atlético 2011 hefur liðið fimm sinnum verið slegið úr leik af Real Madrid í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Atlético vann leikinn í gær, 1-0, með marki Conors Gallagher strax eftir 27 sekúndur. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, og því var staðan samanlagt jöfn, 2-2, eftir venjulegan leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti vítakeppni til að knýja fram úrslit. Real Madrid vann vítakeppnina, 4-2, en um fátt var rætt meira eftir leik en aðra vítaspyrnu Atlético sem Alvarez skoraði úr. Eða hélt hann hefði skorað úr en markið var blásið af eftir að VAR-dómarar komust að þeirri niðurstöðu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Simeone vonast til að dómarar leiksins hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir dæmdu spyrnu Alvarez ólöglega en er efins. „Dómarinn sagði að þegar Julián fór á vítapunktinn hafi hann snert boltann með fætinum sem hann stóð í en boltinn hreyfðist ekki. Ég hef aldrei séð víti þar sem VAR hefur blandað sér í málin en þeir hafa séð að hann snerti boltann. Ég vil trúa því að þeir hafi séð hann snerta boltann,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Sástu hann snerta boltann tvisvar? Fyrir alla muni, þið sem sáuð hann snerta boltann tvisvar, stígið fram og réttið upp hönd. Ég sé engan með höndina á lofti svo ég hef ekki meira að segja.“ Síðan Simeone tók við Atlético 2011 hefur liðið fimm sinnum verið slegið úr leik af Real Madrid í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50