Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 11:00 Diego Simeone hlýtur að vera orðinn þreyttur á að detta út leik fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. ap/Bernat Armangue Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. Atlético vann leikinn í gær, 1-0, með marki Conors Gallagher strax eftir 27 sekúndur. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, og því var staðan samanlagt jöfn, 2-2, eftir venjulegan leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti vítakeppni til að knýja fram úrslit. Real Madrid vann vítakeppnina, 4-2, en um fátt var rætt meira eftir leik en aðra vítaspyrnu Atlético sem Alvarez skoraði úr. Eða hélt hann hefði skorað úr en markið var blásið af eftir að VAR-dómarar komust að þeirri niðurstöðu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Simeone vonast til að dómarar leiksins hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir dæmdu spyrnu Alvarez ólöglega en er efins. „Dómarinn sagði að þegar Julián fór á vítapunktinn hafi hann snert boltann með fætinum sem hann stóð í en boltinn hreyfðist ekki. Ég hef aldrei séð víti þar sem VAR hefur blandað sér í málin en þeir hafa séð að hann snerti boltann. Ég vil trúa því að þeir hafi séð hann snerta boltann,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Sástu hann snerta boltann tvisvar? Fyrir alla muni, þið sem sáuð hann snerta boltann tvisvar, stígið fram og réttið upp hönd. Ég sé engan með höndina á lofti svo ég hef ekki meira að segja.“ Síðan Simeone tók við Atlético 2011 hefur liðið fimm sinnum verið slegið úr leik af Real Madrid í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Atlético vann leikinn í gær, 1-0, með marki Conors Gallagher strax eftir 27 sekúndur. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, og því var staðan samanlagt jöfn, 2-2, eftir venjulegan leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti vítakeppni til að knýja fram úrslit. Real Madrid vann vítakeppnina, 4-2, en um fátt var rætt meira eftir leik en aðra vítaspyrnu Atlético sem Alvarez skoraði úr. Eða hélt hann hefði skorað úr en markið var blásið af eftir að VAR-dómarar komust að þeirri niðurstöðu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Simeone vonast til að dómarar leiksins hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir dæmdu spyrnu Alvarez ólöglega en er efins. „Dómarinn sagði að þegar Julián fór á vítapunktinn hafi hann snert boltann með fætinum sem hann stóð í en boltinn hreyfðist ekki. Ég hef aldrei séð víti þar sem VAR hefur blandað sér í málin en þeir hafa séð að hann snerti boltann. Ég vil trúa því að þeir hafi séð hann snerta boltann,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Sástu hann snerta boltann tvisvar? Fyrir alla muni, þið sem sáuð hann snerta boltann tvisvar, stígið fram og réttið upp hönd. Ég sé engan með höndina á lofti svo ég hef ekki meira að segja.“ Síðan Simeone tók við Atlético 2011 hefur liðið fimm sinnum verið slegið úr leik af Real Madrid í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50