Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 07:02 Gabriel Montano var valinn í bólivíska landsliðið síðsta haust og sést hér á æfingu liðsins. Þetta var þó ekki Gabriel heldur eldri bróðir hans Diego. AFP/AIZAR RALDES Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli. Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme) Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme)
Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira