Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 06:31 Hákon Arnar Haraldsson var valinn maður leiksins í 1-1 jafntefli Lille á móti Borussia Dortmund. Getty/Julian Finney Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille 1-1 jafntefli á móti Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með því að skora þetta mark í útsláttarkeppninni þá endaði Hákon næstum því átján ára bið eftir íslensku marki á þessu stigi í Meistaradeildinni. Aðeins einn íslenskur leikmaður hafði náð að skora í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar fyrir leikinn í gær. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði þrjú af sjö mörkum sínum í Meistaradeildinni í útsláttarkeppninni. Síðasta mark hans í Meistaradeildinni kom á í sextán liða úrslitum á móti Liverpool á Anfield 6. mars 2007. Eiður var þá leikmaður Barcelona. Eiður skoraði einnig fyrir Chelsea á móti Barcelona í sextán liða úrslitunum 2005 sem og fyrir Chelsea á móti Arsenal í átta liða úrslitunum 2004. Öll fjögur mörk Íslendinga í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hafa komið í byrjun marsmánaðar. Eiður Smári Guðjohnsen skorar fyirr Barcelona á móti Liverpool á Anfield í mars 2007. Enginn Íslendingur hafði skorað mark í útsláttarkeppni Meistaradeildairnnar síðan þá þar til að Hákon skoraði í gær.Getty/Laurence Griffiths Mörk Íslendinga í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar: 24. mars 2004 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Arsenal í átta liða úrslitum 8. mars 2005 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Barcelona í sextán liða úrslitum 7. mars 2007 á Anfield Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Barcelona á móti Liverpool í sextán liða úrslitum 4. mars 2025 á Westfalenstadion Hákon Arnar Haraldsson fyrir Lille á móti Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 4. mars 2025 22:50 Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja síns liðs í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. 4. mars 2025 21:56 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Með því að skora þetta mark í útsláttarkeppninni þá endaði Hákon næstum því átján ára bið eftir íslensku marki á þessu stigi í Meistaradeildinni. Aðeins einn íslenskur leikmaður hafði náð að skora í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar fyrir leikinn í gær. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði þrjú af sjö mörkum sínum í Meistaradeildinni í útsláttarkeppninni. Síðasta mark hans í Meistaradeildinni kom á í sextán liða úrslitum á móti Liverpool á Anfield 6. mars 2007. Eiður var þá leikmaður Barcelona. Eiður skoraði einnig fyrir Chelsea á móti Barcelona í sextán liða úrslitunum 2005 sem og fyrir Chelsea á móti Arsenal í átta liða úrslitunum 2004. Öll fjögur mörk Íslendinga í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hafa komið í byrjun marsmánaðar. Eiður Smári Guðjohnsen skorar fyirr Barcelona á móti Liverpool á Anfield í mars 2007. Enginn Íslendingur hafði skorað mark í útsláttarkeppni Meistaradeildairnnar síðan þá þar til að Hákon skoraði í gær.Getty/Laurence Griffiths Mörk Íslendinga í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar: 24. mars 2004 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Arsenal í átta liða úrslitum 8. mars 2005 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Barcelona í sextán liða úrslitum 7. mars 2007 á Anfield Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Barcelona á móti Liverpool í sextán liða úrslitum 4. mars 2025 á Westfalenstadion Hákon Arnar Haraldsson fyrir Lille á móti Dortmund í sextán liða úrslitum
Mörk Íslendinga í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar: 24. mars 2004 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Arsenal í átta liða úrslitum 8. mars 2005 á Stamford Bridge Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Chelsea á móti Barcelona í sextán liða úrslitum 7. mars 2007 á Anfield Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Barcelona á móti Liverpool í sextán liða úrslitum 4. mars 2025 á Westfalenstadion Hákon Arnar Haraldsson fyrir Lille á móti Dortmund í sextán liða úrslitum
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 4. mars 2025 22:50 Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja síns liðs í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. 4. mars 2025 21:56 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 4. mars 2025 22:50
Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja síns liðs í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. 4. mars 2025 21:56