Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2025 13:02 Pamela Anderson er í blóma lífsins. Emma McIntyre/WireImage Stórstjarnan Pamela Anderson hefur sjaldan skinið skærar en nú og sést það langar leiðir. Hún gaf út heimildarmyndina Pamela á Netflix, fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Showgirl og hefur setið fyrir í ýmsum hátískuherferðum ásamt því að sitja í fremstu röð á heitustu tískusýningunum. Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44