Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 11:10 Fulltrúar Kennarasambands Íslands í ráðhúsinu í gær. Vísir/Vilhelm Stjórn Kennarasambandsins hefur skorað á fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá sinni afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara. Sveitarfélögin höfnuðu innanhústillögu ríkissáttasemjara í gær, en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og formaður SÍF, hefur sagst hafa stutt tillöguna. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að það skipti miklu máli fyrir alla þá sem deilan snertir að afstaða fulltrúa sveitarfélaganna sé algerlega ljós. Í ljósi ummæla Heiðu Bjargar um að hún hefði stutt tillöguna væri brýnt að aðrir fulltrúar greindu líka frá afstöðu sinni. „Í ljósi þeirrar grafalvarlegu stöðu sem er uppi í kjaradeilunni skiptir það miklu máli, fyrir alla þá sem deilan snertir, að afstaða fulltrúa þeirra sveitarfélaga sem eiga sæti í stjórn Sambandsins sé algerlega ljós.“ Kennarasambandið lýsir jafnframt yfir vanþóknun sinni á yfirlýsingu sveitarfélaganna, sem sögðust hafa kynnt ríkissáttasemjara að þeim litist ekki á innanhústillöguna á fundi sem fór fram í fyrradag. Kennarasambandið segir að þetta séu ósannindi. Sjá: Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins sagði í gærkvöldi að höfnun samninganefndar sveitarfélaganna á tillögunni hefði ekki með pening að gera heldur pólitík. Sellur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks innan sambandsins hefðu komið í veg fyrir að samningar næðust. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira
Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að það skipti miklu máli fyrir alla þá sem deilan snertir að afstaða fulltrúa sveitarfélaganna sé algerlega ljós. Í ljósi ummæla Heiðu Bjargar um að hún hefði stutt tillöguna væri brýnt að aðrir fulltrúar greindu líka frá afstöðu sinni. „Í ljósi þeirrar grafalvarlegu stöðu sem er uppi í kjaradeilunni skiptir það miklu máli, fyrir alla þá sem deilan snertir, að afstaða fulltrúa þeirra sveitarfélaga sem eiga sæti í stjórn Sambandsins sé algerlega ljós.“ Kennarasambandið lýsir jafnframt yfir vanþóknun sinni á yfirlýsingu sveitarfélaganna, sem sögðust hafa kynnt ríkissáttasemjara að þeim litist ekki á innanhústillöguna á fundi sem fór fram í fyrradag. Kennarasambandið segir að þetta séu ósannindi. Sjá: Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins sagði í gærkvöldi að höfnun samninganefndar sveitarfélaganna á tillögunni hefði ekki með pening að gera heldur pólitík. Sellur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks innan sambandsins hefðu komið í veg fyrir að samningar næðust.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira