Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Jón Þór Stefánsson skrifar 20. febrúar 2025 16:57 Landsréttur kvað upp dóm sinn í málinu í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur þyngt dóm karlmanns á þrítugsaldri verulega fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt hann í tveggja ára fangelsi, en í Landsrétti fær maðurinn þriggja og hálfs árs dóm. Í fyrra málinu var maðurinn ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku, sem þá var þrettán ára, í febrúar 2022. Honum var gefið að sök að hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, og hafa samræði og önnur kynferðismök við hana. Stúlkan mun hafa sent manninum vinabeiðni á Snapchat. Þar spurði maðurinn hvort stúlkan væri til í að veita honum munnmök. Málin munu síðan hafa þróast með þeim hætti að þau hafi hist á heimili mannsins, í bílskúr í Reykjavík. Þar hafi atburðirnir sem maðurinn var ákærður fyrir átt sér stað. Önnur niðurstaða í héraði Það var niðurstaða Héraðsdóms að ekki hafi verið um nauðgun að ræða. Það væri vegna þess að maðurinn hefði ekki beitt stúlkuna nauðung við samfarir þeirra. Landsréttur komst hins vegar að annarri niðurstöðu. Óhjákvæmilegt væri að leggja til grundvallar að maðurinn hefði nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs- og þroskamunar þeirra, og vegna þess að hún hefði verið ein með honum fjarri öðrum. Því hafi maðurinn beitt hana ólögmætri nauðung eftir allt saman, og hann því sakfelldur fyrir nauðgun. Áreitti dóttur kærustu sinnar Í hinu málinu var maðurinn ákærður fyrir að áreita dóttur kærustu sinnar á heimili hennar og í bíl hans árið 2022. Honum var gefið að sök að þukla að minnsta kosti fjórum sinnum á brjóstum hennar og reyna tvisvar að færa hönd að kynfærum hennar og rassskella hana og segja henni að hún væri með flottan rass. Héraðsdómur sakfelldi hann fyrir það, og Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu. Fjallað var nánar um það mál þegar fjallað var um niðurstöðu málsins í héraði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Í fyrra málinu var maðurinn ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku, sem þá var þrettán ára, í febrúar 2022. Honum var gefið að sök að hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, og hafa samræði og önnur kynferðismök við hana. Stúlkan mun hafa sent manninum vinabeiðni á Snapchat. Þar spurði maðurinn hvort stúlkan væri til í að veita honum munnmök. Málin munu síðan hafa þróast með þeim hætti að þau hafi hist á heimili mannsins, í bílskúr í Reykjavík. Þar hafi atburðirnir sem maðurinn var ákærður fyrir átt sér stað. Önnur niðurstaða í héraði Það var niðurstaða Héraðsdóms að ekki hafi verið um nauðgun að ræða. Það væri vegna þess að maðurinn hefði ekki beitt stúlkuna nauðung við samfarir þeirra. Landsréttur komst hins vegar að annarri niðurstöðu. Óhjákvæmilegt væri að leggja til grundvallar að maðurinn hefði nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs- og þroskamunar þeirra, og vegna þess að hún hefði verið ein með honum fjarri öðrum. Því hafi maðurinn beitt hana ólögmætri nauðung eftir allt saman, og hann því sakfelldur fyrir nauðgun. Áreitti dóttur kærustu sinnar Í hinu málinu var maðurinn ákærður fyrir að áreita dóttur kærustu sinnar á heimili hennar og í bíl hans árið 2022. Honum var gefið að sök að þukla að minnsta kosti fjórum sinnum á brjóstum hennar og reyna tvisvar að færa hönd að kynfærum hennar og rassskella hana og segja henni að hún væri með flottan rass. Héraðsdómur sakfelldi hann fyrir það, og Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu. Fjallað var nánar um það mál þegar fjallað var um niðurstöðu málsins í héraði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira