Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Jón Þór Stefánsson skrifar 6. febrúar 2025 19:41 Halla Tómasdóttir forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands um fyrirkomulag upplýsingagjafar um málefni sem snerta forsetann. Þetta kemur fram á vef umboðsmanns, en þar segir að á meðal þess sem spurt sé um sé hvaða reglur gildi um meðferð beiðna um upplýsingar um dagskrá forseta. Rúv fjallaði í gær um svör forsetaskrifstofunnar við fyrirspurnum sem vörðuðu minningarathöfn um helförina í Auschwitz í lok janúar. Forsetaskrifstofan hafi veitt óskýr svör um þetta. Í síðustu viku hafi verið talað um að minningarathöfnin hentaði ekki dagskrá forsetans, og að ekki væri hægt að afhenda dagskrá hans. Í kjölfarið hafi fengist þau svör að þegar minningarathöfnin hafi verið haldin hafi forsetinn verið heima á Bessastöðum. Samkvæmt stjórnartíðindum hafi hún verið erlendis milli 17. janúar og komið heim 27. janúar, sama dag og minningarathöfnin fór fram. Rúv hefur síðan fengið samskipti utanríkisráðuneytisins við forsetaembættið, en þar segir að 4. desember hafi komið fram að forsetinn hefði ekki tök á að sækja viðburðinn vegna einkaferðar forsetahjónanna. Í bréfi umboðsmanns til skrifstofu forseta segir að óskað sé eftir upplýsingum um reglur sem varða upplýsingagjöf, líkt og um dagskrá forseta. Þá er óskað eftir því hvaða sjónarmið lágu til grundvallar þegar Rúv var synjað um upplýsingar um dagskránna. „Er þá sérstaklega haft í huga að ekki var beðið um upplýsingarnar fyrir fram heldur eftir á,“ segir í bréfi umboðsmanns. Forseti Íslands Umboðsmaður Alþingis Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Halla Tómasdóttir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Þetta kemur fram á vef umboðsmanns, en þar segir að á meðal þess sem spurt sé um sé hvaða reglur gildi um meðferð beiðna um upplýsingar um dagskrá forseta. Rúv fjallaði í gær um svör forsetaskrifstofunnar við fyrirspurnum sem vörðuðu minningarathöfn um helförina í Auschwitz í lok janúar. Forsetaskrifstofan hafi veitt óskýr svör um þetta. Í síðustu viku hafi verið talað um að minningarathöfnin hentaði ekki dagskrá forsetans, og að ekki væri hægt að afhenda dagskrá hans. Í kjölfarið hafi fengist þau svör að þegar minningarathöfnin hafi verið haldin hafi forsetinn verið heima á Bessastöðum. Samkvæmt stjórnartíðindum hafi hún verið erlendis milli 17. janúar og komið heim 27. janúar, sama dag og minningarathöfnin fór fram. Rúv hefur síðan fengið samskipti utanríkisráðuneytisins við forsetaembættið, en þar segir að 4. desember hafi komið fram að forsetinn hefði ekki tök á að sækja viðburðinn vegna einkaferðar forsetahjónanna. Í bréfi umboðsmanns til skrifstofu forseta segir að óskað sé eftir upplýsingum um reglur sem varða upplýsingagjöf, líkt og um dagskrá forseta. Þá er óskað eftir því hvaða sjónarmið lágu til grundvallar þegar Rúv var synjað um upplýsingar um dagskránna. „Er þá sérstaklega haft í huga að ekki var beðið um upplýsingarnar fyrir fram heldur eftir á,“ segir í bréfi umboðsmanns.
Forseti Íslands Umboðsmaður Alþingis Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Halla Tómasdóttir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira