Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2025 17:49 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Ekkert hefur heyrst frá deiluaðilum í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga frá því fjölmiðlum var gert að yfirgefa Karphúsið síðdegis í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira