Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2025 17:49 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Ekkert hefur heyrst frá deiluaðilum í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga frá því fjölmiðlum var gert að yfirgefa Karphúsið síðdegis í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lögregla leitar manns Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lögregla leitar manns Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Sjá meira