Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 16:40 Formaður LSS segist bjartsýnn á að samningar náist áður en verkfallið hefst. Vísir/Vilhelm Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segist bjartsýnn eftir samningufund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilu. 88 prósent félagsmanna samþykktu verkfallsaðgerðir og eiga þær að hefjast 10. febrúar. „Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag. Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
„Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag.
Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44