Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 13:33 Kjartan og Tekla huga mikið að lífstílssjúkdómum. Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. „Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu. Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira
„Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira