Segir tímann ekki lækna sorgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2025 13:00 Naya Rivera lést af slysförum árið 2020. Barnsfaðir hennar Ryan Dorsey saknar hennar stöðugt. Vittorio Zunino Celotto/Getty Images Leikarinn Ryan Dorsey er enn í miklum sárum eftir fráfall fyrrverandi konu hans Nayu Rivera en hún lést í júlí 2020. Naya hefði átt afmæli í gær og birti Ryan einlæga og sorglega færslu til hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“ Hollywood Sorg Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“
Hollywood Sorg Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp