Segir tímann ekki lækna sorgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2025 13:00 Naya Rivera lést af slysförum árið 2020. Barnsfaðir hennar Ryan Dorsey saknar hennar stöðugt. Vittorio Zunino Celotto/Getty Images Leikarinn Ryan Dorsey er enn í miklum sárum eftir fráfall fyrrverandi konu hans Nayu Rivera en hún lést í júlí 2020. Naya hefði átt afmæli í gær og birti Ryan einlæga og sorglega færslu til hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“ Hollywood Sorg Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Naya Rivera sló í gegn í hinum gríðarlega vinsælu söngleikjaþáttum Glee sem klappstýran Santana Lopez. Þann 8. júlí 2020 drukknaði Naya í Lake Peru í Kaliforníu þar sem hún hafði verið ein í fríi ásamt syni hennar og Ryans. View this post on Instagram A post shared by Naya Rivera (@nayarivera) Naya og Ryan byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2010 en áttu ekki eftir að verða að pari fyrr en nokkrum árum síðar. Þau giftu sig í leyni og samband þeirra var oft á tíðum stormasamt en þrátt fyrir að Naya hafi verið búin að sækja um skilnað settu þau son sinn í fyrsta sæti og héldu góðu sambandi. Í tilefni af afmælisdegi Nayu, sem hefði orðið 38 ára, skrifar Ryan: „Til hamingju með himneskt afmælið þitt. Fimm afmælisdagar síðan þú fórst. Á hverjum degi koma upp hugsanir um hvernig þetta fór úrskeiðis.“ View this post on Instagram A post shared by Ryan Dorsey (@dorseyryan) Hann segist jafnframt stöðugt sjá hana ljóslifandi fyrir sér og það flakki á milli gleði og sorgar. „Ég skýst aftur um fimmtán ár þegar ég heyri ákveðið lag og ég hristi enn oft höfuðið og trúi ekki að þetta sé raunveruleikinn. Þau segja að tíminn lækni öll sár en sorg á ekki við um það. Ég er að gera mitt allra besta fyrir son okkar JoJo Binx. Eftir því sem tíminn líður sit ég oftar með sjálfum mér og hugsa. Ég rifja upp góða tíma frá okkur, eins og þessi mynd úr fortíðinni sem ég deili hér en vá hvað þetta stingur mikið ennþá. Fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta, komið vel fram við fólkið sem þið elskið. Þið vitið aldrei hvenær þið knúsið það í síðasta skipti.“
Hollywood Sorg Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira