Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 17:00 Elenora deilir hér ljúffengri súkkulaðimús sem er tilvalinn eftirréttir í áramótaboðið. Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. „Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
„Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira