Sterkt samband formanna gott veganesti Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. desember 2024 11:40 Þorgerður Katrín segir samband sitt og Kristrúnar og Ingu vera sterkt. Vísir/Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins halda eftir hádegi áfram vinnu við að skrifa stjórnarsáttmála flokkanna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segist enn bjartsýn á að það takist að mynda nýja ríkisstjórn fyrir áramótin. Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“ Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira