Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2024 13:32 Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Vísir/Vilhelm Formaður Afstöðu segir hugmyndir stjórnvalda um að vista ósakhæfa og sakhæfa einstaklinga í öryggisvistun á sama stað alls ekki ganga upp. Hann harmar að félagið hafi ekki fengið sæti við borðið þegar tillögur voru gerðar. Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi. Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi.
Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira